þriðjudagur, 4. desember 2007

UMFÁ 100
KFF Þórir 73

Sigur!

Þetta þýðir fernt:

1. Þrír sigrar í röð.
2. Tveir sigrar í röð síðan fyrsti sigurinn náðist.
3. Einn sigur í röð eftir að tveir sigrar í röð náðust fyrst.
4. Við erum næstum orðnir hrokafullir.

Næsti leikur er eftir rúman mánuð sem þýðir bara tvennt.

1. Ég er á leið í uppskurð á fæti ef ég fæ tíma.
2. Ég er lygari. Þetta þýðir bara þetta eina hér að ofan.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.