miðvikudagur, 14. nóvember 2007

Um jólin kemur út bókin Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama eftir Þorgrím Þráinsson. Ég hef ekki lesið hana, því ég veit hvað gerir konur hamingjusamar. Og ég ætla að deila því með ykkur:

Lykilatriði í að gera konuna þína hamingjusama er að líta út eins og Þorgrímur Þráinsson.

Ætli það sé tilviljun að kona fallegasta manns íslandssögunnar sé hamingjusöm?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.