miðvikudagur, 21. nóvember 2007

Tölfræði körfuboltaleiksins gegn Laugvetningum er komin í hús. Ætli það sé ekki best að vísa á aðra síðu til að fá hana. Ég hef orðið fyrir aðkasti frá lesendum fyrir að troða körfuboltatölfræði í kokið á þeim. Og þegar ég segi aðkast þá meina ég auðvitað múrsteinum.

Á þessari síðu er tölfræðina að finna.

Hér er svo smá grein um leikinn ásamt myndum.

Ég mun svo bæta við fleiri myndum frá leiknum sennilega á morgun.

Og að lokum mun ég hringja í hvern og einn lesanda bloggsins á fimmtudaginn og lesa umsagnir um leikinn fyrir þá.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.