sunnudagur, 16. september 2007

Áður en lengra er haldið í þessari færslu, smellið hér og skoðið myndina, sem opnast í nýjum glugga, vel.

Þegar því er lokið, lesið eftirfarandi helst upphátt, að næstu greinarskilum:

„Þessi færsla er sú besta sem ég hef lesið. Hún er allt í senn; fyndin, skemmtileg, fræðandi og áhugaverð. Hún lætur mér líða vel. Ég ætla að skrifa athugasemd við hana, segjandi að hún sé allt þetta og meira. Einnig ætla ég að skrifa eitthvað aukalega.“

Lokið svo glugganum sem opnaðist og haldið áfram með líf ykkar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.