mánudagur, 10. september 2007

Allur gærdagurinn fór í stórskemmtilega golfferð á Þorlákshöfn í góðum félagsskap. Ekkert meira um það að segja, nema ég tók ca 10,7 högg á hverja holu, ekki teljandi týnda bolta, vindhögg eða skot lengt lengst lengst út úr brautinni.

Bætti semsagt golfmetið mitt um rúmlega helming.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.