föstudagur, 15. júní 2007

Í gærkvöldi fann ég, með því að fálma í töskuhólf, rakvél sem ég hélt að væri týnd.

Í dag er ég ekki með fingrafar á vísifingri vinstri handar.

Í kvöld ætla ég að reyna að fremja glæp bara með vísifingri vinstri handar og komast upp með það.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.