fimmtudagur, 3. maí 2007

Ég rakaði mig í gærkvöldi með úreltu rakvélablaði. Ég bið Reykjavík afsökunnar á rauða sjónum í dag. Ég bið líka andlitið á mér afsökunnar fyrir misþyrminguna.

Ef ég lifi þetta af þá ætla ég að kaupa mér nýja rakvél fyrir næsta rakstur, þar sem þetta er henni að kenna en ekki klaufaskapnum í mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.