föstudagur, 13. apríl 2007

Það getur verið að trúarnöttar fordæmi mig í eilífa loga helvítis fyrir að birta eftirfarandi mynd en mér er sama. Myndin er svo fyndin að það væri þess virði, ef helvíti væri til.

Hér er myndin:

YMCA

Getur verið að Jésú hafi verið talsvert á undan sinni samtíð í danstöktum við hommalög?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.