föstudagur, 30. mars 2007

Það er vandræðalegt að viðurkenna mistök sín. Þess vegna ætla ég ekki að viðurkenna þau.

Um daginn var alþjóðlegur gestabókadagur internetsins. Ég setti hlekk á gestabókina mína en sá hlekkur var rangur. Ekki mér að kenna. Ég ásaka samfélagið fyrir að dreifa athygli minni.

Allavega, gestabókin er hér. Skrifið í hana. Ég grátbið ykkur, á virðulegan hátt þó.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.