fimmtudagur, 22. febrúar 2007

Í gærkvöldi náði ég nýjum hæðum í afkastaleysi (leti).

Ég nennti ekki að versla neitt að borða.
Ég nennti ekki að útbúa mat.
Ég nennti ekki að leggja á borð.
Ég nennti ekki að útbúa meðlæti.
Ég nennti ekki einu sinni að skera mér mangóávöxt af því steinninn í miðjunni er erfiður.

Ég borðaði melónu í kvöldmat. Ég hafði þó fyrir að skera hana. Soffía er semsagt á Egilsstöðum í starfsnámi við Menntaskólann á Egilsstöðum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.