föstudagur, 12. janúar 2007

Munurinn á Repúblikanaforseta Bandaríkjanna (George Bush) og Demókrataforseta Bandaríkjanna (Bill Clinton) eru hneykslismálin:

* Aðalhneykslismál George Bush yngri eru fjöldamorðin í Írak þar sem hann hefur stuðlað að drápi á mörg hundruð þúsund manns fyrir olíu. Til að getað staðið í þessari nauðgun á heilli þjóð þurfti hann að ljúga til um gjöreyðingarvopn sem ekki voru til staðar, að sjálfum sér og að heimska fólki heimsins.

Semsagt morð og peningagræðgi einkenna George Bush.

* Aðalhneykslismál Bill Clinton var að hann hélt framhjá konu sinni með lærlingi í Hvíta Húsinu. Til að geta staðið í þessu holdlega samræði utan hjónabands þurfti Bill Clinton að ljúga að konu sinni og síðar að einhverjum lögfræðingi.

Semsagt ást og kynlíf einkenna Bill Clinton.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.