þriðjudagur, 19. desember 2006

Ég las það í fréttablaðinu í morgun að grænmetisætur eru með að meðaltali 106 í greindarvísitölu á meðan aðrir eru með 100. Ef ég væri ekki grænmetisæta væri meðalgreindarvísitala grænmetisætna 110. Þetta var sérstaklega tekið fram í greininni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.