laugardagur, 18. nóvember 2006

Skilgreiningin á "Lán í óláni": að vera með ca 20 bólur framan í sér en hafa þær allar í augabrúnunum.

Svo skemmtilega vill til að ég er einmitt að kljást við þetta lán í óláni. Þetta er mér reyndar mjög auðvelt þar sem ég er með vígalegustu augabrúnir íslandssögunnar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.