föstudagur, 27. október 2006

Nú þegar ég hef verið í sambandi í meira en ár hef ég orðið svolítið vanur því og í kjölfarið mjög ósjálfbjarga þegar ég er ekki nálægt Soffíu.

Dæmi:
Þegar Soffía fór á dansiball á Laugarvatni og gisti þar um daginn keypti ég einn inn í kvöldmatinn. Ég keypti súkkulaðikex.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.