föstudagur, 1. september 2006

Æ já. Ég er kominn með netið og er staddur í Reykjavík, úti í rassgati nánar tiltekið.

Ég blogga fljótlega eitthvað stórsnjallt og risafyndið (mínus "stór" og "risa".

Og "fyndið".

Og "snjallt".

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.