fimmtudagur, 21. september 2006

Í gærkvöldi spilaði ég póker í annað sinn á einni viku. Í gærkvöldi vann ég póker í annað sinn á einni viku.

Þá hef ég grætt kr. 8.000 á einni viku. Einnig hef ég grætt 6 karlmenn.

Ég vildi nú samt að ég hefði tapað í bæði skiptin þar sem þessi bloggfærsla er býsna óáhugaverð svona.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.