þriðjudagur, 12. september 2006

Í gær uppgötvaði ég nýjan mat; sojakjöt. Um daginn eldaði ég sojahamborgara og í gær prófaði ég sojapylsur. Báðir réttir bragðast fáránlega vel án fitunnar og holdsins sem fylgir venjulegu borgurunum og pylsunum.

Það er aðeins eitt slæmt við þetta, ég hef heyrt að í sojapyslunum sé aðeins notað afgangsafurðir; nef, eyru og rassgöt af sojabaunum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.