mánudagur, 14. ágúst 2006

Um helgina dreymdi mig einn svakalegasta draum allra tíma. Í draumnum voru 8 mjög sérstakir karakterar, plott, geðsýki, verkefni, áætlanir, ranghugmyndir, brengluð sjálfsímynd, flugur, dökkar íbúðir, svertingi(!!) og óvæntur endir. Ég er enn að jafna mig eftir þessar draumfarir.

Ég myndi birta myndir ef ég hefði ekki gleymt myndavélinni í annari vídd. Ég myndi líka segja almennilega frá draumnum ef ég héldi ekki að þið mynduð missa vitið við frásögnina.

Annars fín helgi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.