miðvikudagur, 2. ágúst 2006

Hér er spurning sem ég hef verið að velta fyrir mér í nokkurn tíma, nánar tiltekið í allt að 5 mínútur. Ef spurningahlekkurinn fór framhjá ykkur, smellið hér fyrir spurninguna.

Ekki að þetta skipti neinu máli. Ég er einráður á þessu bloggi sem þýðir að hér ríkir ekki lýðræði og því skiptir skoðun ykkar litlu máli.

Þegar ég segi "litlu" þá meina ég auðvitað "engu".

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.