föstudagur, 21. júlí 2006

Viðvörun: ef þú hefur ekki bloggað í mánuð þá muntu þurrkast úr hlekkjunum á þessari síðu næstu daga.

Allavega, Stefán Bogi hefur opnað nýja og nokkuð smekklega, græna heimasíðu. Þar sem allt vænt er grænt þá fannst mér rétt að bæði gefa honum hlekk hér til hægri og í þessari færslu. Hlekkurinn er hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.