fimmtudagur, 27. júlí 2006

Ég er með góðar fréttir og slæmar.

Fyrst góðu fréttirnar:
* Árið 1978 gaf einn besti tónlistarmaður sögunnar (ath. mitt mat), Cat Stevens, út sína síðustu poppplötu að sögn. Hann laug. Í haust mun koma út poppplata með honum í fyrsta sinn í 28 ár. Dýrð sé drottni.

* Rambo IV kemur út á næsta ári. Þar mun Sylvester Stallone sprengja allt í tætlur til að bjarga dóttir sinni sem hefur verið rænt.

Slæmu fréttirnar:
* Ég er lygari þar sem ég er ekki með neinar slæmar fréttir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.