sunnudagur, 28. maí 2006

Vidir Thorarinsson er merkilegur kappi. Ekki nog med ad hann se storskemmtilegur og ca endalaust fyndinn heldur er hann einnig kominn med bloggsidu. Hann er allra sidasta vigid sem fellur i fadm vid bloggheiminn. Vertu velkominn Vidir. Vertu nu fyndinn a bladi.

Kikid a bloggid hans her.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.