mánudagur, 1. maí 2006

Í nótt dreymdi mig að ég ætti einhverja bloggsíðu sem ég hefði verið með í gangi í nokkur ár og væri búinn að slóra alltof lengi að skrifa færslu á. Mjög raunverulegur draumur.

Sem betur fer hef ég engar áhyggjur af neinu svoleiðis, heldur bara BS ritgerðinni sem á að skila núna eftir viku.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.