þriðjudagur, 14. mars 2006

Ég steingleymdi að nefna að greinin um Arthúr kom um daginn í Morgunblaðinu. Ég var svo heppinn að fá eintak af henni í stafrænu formi og hef ákveðið að deila henni með þeim fáu sálum sem þetta blogg lesa ennþá. Ég vona að morgunblaðið fyrirgefi mér.

Greinin er hér.

Ég lofa að skrifa eitthvað sturlað frumlegt á næstunni. Heilinn er stíflaður af flensu og slatta af kvefi þessa dagana, vikurnar og mánuðina. Jafnvel árin.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.