mánudagur, 20. mars 2006

Ef ég er ekki liggjandi heila viku í flensu að drepast úr viðbjóði og hef ekki áhuga á neinu, hvað þá að skrifa bloggfærslu þá er allt á öðrum endanum í lífi mínu og það mikið að gera að ég hef ekki nokkurn tíma fyrir neitt, síst af öllu að skrifa færslu.

Allavega, það nýjasta í mínu lífi eru Arthúrsbolir sem hægt er að panta hér eða með því að smella á borðann hér að neðan. Ef þið ætlið að panta; vinsamlegast veljið að millifæra á reikning þar sem það sparar mér ótrúlegan tíma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.