sunnudagur, 1. janúar 2006

Ég þakka öllum fyrir árið sem nú er ný liðið. 2005 var mitt besta ár hingað til. Ég vona samt að nýja verði betra, enda er ég þekktur fyrir að vera oboðslega gráðugur.

Til hamingju með nýja árið.

Á morgun birti ég lista yfir það sem gerðist á árinu hjá mér í aðalatriðum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.