mánudagur, 23. janúar 2006

Þá er komið að smá keppni hérna á síðunni. Keppnin felst í því að fara á þessa síðu og skrá sig. Sendið því næst tölvupóst á ph@expekt.com með "CP" í subject línunni. Í bréfinu takiði fram að þið viljið fá 500 króna innistæðu, sem fæst skömmu síðar.

Þá tekur við leikurinn. Veðjið fyrir þessar ókeypis 500 krónur á hvaða leiki sem er og á föstudaginn skrifa allir í athugasemd hvað þeir/þau/þær hafa grætt mikinn pening.

Ég mæli annars ekki með fjárhættuspilum. Þetta er meira skemmtun með "ókeypis peninga".

Góða skemmtun og passið að missa ekki stjórn á ykkur.

p.s. Það er maður með svo mikinn plömmer á næsta borði við mig að mér er óglatt. En það er önnur saga.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.