miðvikudagur, 18. janúar 2006

Þar sem ég er ekki á bíl í Reykjavíkinni núna fjárfesti ég í gönguskóm. Nú get ég ekki blotnað í fæturnar lengur. Þeir sem þurfa far eitthvað, látið vita. Ég tek í mesta lagi tvo á hestbak í einu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.