laugardagur, 3. desember 2005

Þriðja leik Forsetans (sem er mitt lið) í utandeild Breiðabliks lauk í gær með sigri Forsetans á Hröfnunum 31-22. Eins og áður segir eru leikirnir aðeins 32 mínútur þar sem klukkan er ekki stöðvuð þegar bolti er úr leik, sem útskýrir vonandi lágt stigaskor.

Í þetta sinn var öll tölfræði leiksins rituð niður. Hér er hún:




ATH. Tvö stig voru gefin fyrir vítaskot og eitt víti tekið í hverri ferð á línuna.
Mínúturnar eru gróflega áætlaðar.

Þakkir fær Björgvin fyrir að rita tölfræðina á glæsilegan og sannfærandi hátt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.