laugardagur, 19. nóvember 2005

Í gær fór fram körfuboltaleikur í Smáranum í Kópavogi en þar mættust liðin Forsetinn og Hafnarmenn. Til að gera langa sögu stutta þá sigraði mitt lið; Forsetinn með 41 stigi gegn 33. Leikurinn var óvenju stuttur eða 2x 16 mínútur auk þess sem tíminn var aldrei stoppaður þegar bolti fór úr leik, sem útskýrir vonandi lágt stigaskor.

Hörgull var á tölfræðivinnslu en eftirfarandi er vitað; Kjarri Kjartansson var stigahæstur hjá okkur og ég saug rassgat. Hér má sjá minn árangur í tölum:



Ég er stoltur af því að hafa verið hræðilegur í leiknum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.