sunnudagur, 21. ágúst 2005

Ástæðan fyrir slæmu útliti síðunnar er aumingjaskapur þessa fyrirtækis. Ég mæli með því að fólk greiði skatt hinna heimsku (Lottó) frekar en að versla við þetta fyrirtæki.

Allavega, ég hef kosið að kaupa þjónustu þessa fyrirtækis í staðinn og fæ þar ókeypis lén (dæmi um lén: www.fjandinn.com, www.mbl.is). Því spyr ég; vitið þið um eitthvað sniðugt lén, sem endar á .com, .biz, .org, .info eða .net?

Í verðlaun fyrir bestu hugmyndina er ókeypis aðgangur á þessa síðu í 2 vikur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.