þriðjudagur, 5. júlí 2005

Í dag varð ég dauðhræddur tvisvar. Í fyrra skiptið blastið þessi (sjá mynd) við mér þegar ég beið eftir Helga í bílnum, en við stefndum í sund:Þegar ég svo kom úr sundi réðist á mig risa snákur af einhverri gerð. Dýrð sé drottni fyrir snara snúninga mína. Ég stökk fimlega frá, greip símann, tók mynd og sló hann svo ítrekað í hausinn með hamri. Hér er mynd af óargadýrinu:


0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.