fimmtudagur, 14. apríl 2005

Vangavelta dagsins:

Ef einhver vill að einhver kaupi fyrir sig kaffi er þá ekki rétt að segja "Viltu kaupa kaffi!"? Þarna er talað um kaffi í eintölu.

Hvað ef viðkomandi vill fá kaffi í fleirtölu? Væri þá ekki rétt að segja "Viltu kaupa köff?"
Sama gildir um nammi og nömm.

Svo er ég líka að velta fyrir mér næstkomandi prófi í aðgerðagreiningu sem er á morgun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.