þriðjudagur, 1. mars 2005

Núna, rúmlega 150 mínútum eftir að ég vaknaði í morgun, hef ég geispað jafnmikið og lítil þjóð í Afríku geispar á heilum degi. Slíkar eru geispurnar að hálfur skólinn er orðinn syfjaður með mér, annað lungað á mér fer að gefa sig og kjálkinn brákaður.

Þar sem ég get ekki smitað lesendur af geispa með geispanum einum saman kemur hér þreytandi moli:

Vissuð þið að Kodak þýðir hvorki neitt né er skammstöfun fyrir eitthvað? Kodak nafnið var fundið upp til að hljóma vel.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.