Fyrsta lokaprófinu lokið með ágætis árangri. Næsta lokapróf er þá eftir fimm æsispennandi vikur. Að þeim loknum eru þrjár sjúkar verkefnavinnuvikur og svo fer ég austur að vinna á skattstofunni í, gróflega áætlað, 14 vikur áður en næsta skólaönn tekur við.
Einhversstaðar, í miðju þessa ferlis, mun ég missa vitið. Það er loforð.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.