fimmtudagur, 10. mars 2005

Í dag á að birtast grein eftir mig í austurglugganum ef allt fer eins og áætlað var. Ég fékk þó enga staðfestingu á því að greinin hafi borist fyrir rúmri viku síðan. Kaupið því blaðið með fyrirvara.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.