mánudagur, 17. janúar 2005

Þá er komið að því. Listi yfir 37 bestu myndirnar sem ég sá á árinu 2004 lítur hérmeð dagsins ljós ásamt einhverri tölfræði hvað bíómyndafíkn mína varðar. Nokkur atriði fyrst:

* Ég hef uppfært stjörnugjöfina en margar fengu of háa eða lága einkunn á sínum tíma.
* Ég hef þetta í tvennu lagi. Fyrst kemur listinn, svo allskonar tölfræði.
* Ég er ekki í neinum nærbuxum.
* Færið músina yfir nafnið á myndunum fyrir nánari lýsingu á myndinni.

4 stjörnur
Engin mynd

3,5 stjörnur
1. The Butterfly effect
2. Spiderman 2
3. Lord of the rings: the return of the king
4. American Splendor
5. Fahrenheit 9/11
6. Finding Nemo

3 stjörnur
7. Irréversible
8. Identity
9. Shrek II

2,5 stjörnur
10. Terminator III
11. Anchorman
12. Shaolin Soccer
13. Phone booth
14. Amazon women on the moon
15. Nói Albínói
16. School of rock

2 stjörnur
17. Boondock saints
18. Along came Polly
19. Starsky and Hutch
20. Eternal sunshine of the spotless mind
21. Torrente II
22. Boys don't cry
23. 21 grams
24. Catch me if you can
25. Harry Potter and the Prisoner of Azkaban

1,5 stjörnur
26. Dawn of the dead
27. Torrente

1 stjarna
28. Manchurian candidate
29. Bridget Jones's Diary II
30. Lost in translation
31. Dodgeball

0,5 stjarna
32. Mystic River
33. Intolerable Cruelty
34. Johnny English
35. The Forgotten
36. Van Helsing

0 stjarna
37. Garfield

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.