föstudagur, 24. desember 2004

Þá eru jólin gengin í garð og ekkert við því að gera nema fara yfir tölfræði hvað jólakortasendingar varðar:

Í ár sendi ég níu kort en fékk sjö, þar af voru tvö stíluð á mig og aðra meðlimi fjölskyldunnar.

Þar höfum við það. Ég er strax farinn að hlakka til að taka saman jólakortatölfræði næstu jóla.

Ég ítreka beiðni mína; eigið gleðileg jól.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.