fimmtudagur, 9. desember 2004

Þá er enn einum deginum lokið og ég búinn að vaka í rúma 12 tíma. Þá fyrst fer eitthvað að gerast því ég stefni beint í daumalandið þar sem ég get gert hvað sem er, með hverri sem er, eins hátt og ég vil.

Það er alveg nauðsynlegt að vaka svona inn á milli svo maður verði ekki geðveikur af öllum dugnaðinum í svefninum.

Skrifa eitthvað sniðugt næst, ég lofa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.