mánudagur, 18. október 2004

ÞAÐ SÉST KANNSKI EKKI Á MÉR EÐA Á ÞESSUM SKRIFUM EN ÉG VAR RÉTT Í ÞESSU AÐ KLÁRA FJÖGUR KÍLÓ AF SYKRI, ALLT Í ÞÁGU GÓÐS NÁMSÁRANGURS ÞVÍ ÉG VAKI ALLA ÞESSA NÓTT TIL AÐ LÆRA FYRIR TÖLFRÆÐIPRÓFIÐ SEM ER Í FYRRAMÁLIÐ!! ÞAÐ ER EKKI LAUST VIÐ SMÁ SPENNU!!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.