miðvikudagur, 13. október 2004



Ninja from Norge!


Ég hef nú hafið innreið mína í teiknimyndasögurnar eftir að hafa bloggað í rúm tvö ár. Hér getið þið séð fyrstu afurðina. Ég er þó enn sem komið er aðeins lausapenni en Grafíkmeistarinn Jónas Reynir teiknar eins og honum einum er lagið. Betra er að taka fram að Ninjan frá Noregi er algjörlega hans hugarsmíð.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.