Hér eru nokkrar ráðleggingar til stelpna sem er kalt (allra stelpna, alltaf):
* Klæðið ykkur betur en í magaboli.
* Hækkið á ofnum.
* Færið ykkur frá opnum gluggum.
* Farið úr herberginu.
Í versta falli:
* Bætið á ykkur fituforða.
* Drekkið ykkur blindfullar.
Hvað sem þið gerið, alls ekki loka gluggunum! Frá opnum gluggum kemur súrefni sem, að því er virðist, aðeins við strákarnir þurfum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.