fimmtudagur, 14. október 2004

Ég rakst á nokkuð skondið erindi í lagi Þursaflokksins, Sigtryggur vann:

Sigtryggur í svefni vær
sendir frá sér pústur.
Hjá honum liggur haukleg mær
og hangilostakústur.


Ef einhver getur sagt mér hvað hangilostakústur er fær sá hinn sami/sú hin sama hangilostakúst í verðlaun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.