föstudagur, 15. október 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þegar 11 dagar eru liðnir af auglýsingastarfseminni minni hérna á síðunni (sjáið, og helst smellið á, auglýsinguna hérna fyrir ofan) hafa þrír smellt á auglýsinguna sem gera 0,84 dollara fyrir mig. Þetta eru góðar fréttir þar sem þetta gefur til kynna að ég muni fá greidda eina milljón dollara eftir nákvæmlega 35.852,81 ár eða í ágúst árið 37857.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.