miðvikudagur, 27. október 2004

Þar sem ég á að vera að skrifa ritgerð og virðist algjörlega andlaus varðandi ritgerðarefnið þá hef ég ekki samvisku í að blogga eitthvað gáfulegt eða sniðugt. Þess í stað ætla ég að leyfa ykkur að njóta einhvers sem ég nýlega uppgötvaði í gegnum Esther, kennara á Fáskrúðsfirði en hún fékk þetta hjá bróðir sínum sem aftur fékk þetta hjá einhverjum kunningjum sínum á netinu:

Skjár 1 á netinu!

Njótið.

viðbót: Hlekkurinn hefur verið lagaður eftir byrjunarörðuleika.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.