mánudagur, 6. september 2004

Í fyrradag lét lífið snilldartónlistarmaður sem bar nafnið Pétur Kristjánsson og allir landsmenn sem hafa eitthvað vit á tónlist í losti enda maðurinn aðeins 52ja ára gamall og hálfgerður klettur í Íslenskri tónlist.

Ég sá hann einmitt síðast á Akureyri um verslunarmannahelgina fyrir rúmum mánuði síðan þegar ég skoðaði diskaúrvalið hans.

* Þessari færslu hefur verið eytt að mestu vegna mikillar vitleysu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.