mánudagur, 14. júní 2004

Það lítur út fyrir að ég hafi ekki komist inn á forsetalista viðskiptabrautarinnar á vorönn þrátt fyrir meteinkunn mína. Það munaði 0,4 í meðaleinkunn sem mér finnst býsna skítt. Fyrir áhugafólk þá er forsetalistinn listi yfir fólk sem fær skólagjöld endurgreidd vegna hárra einkunna.

Hvaða lærdóm má draga af þessu? Ekki reyna og ekki gera þér vonir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.