miðvikudagur, 5. maí 2004

Ég hef loksins, eftir áralanga leit, fundið Nick Knatterton, einkaspæjarateiknimyndahetjuna sem olli því að ég varð alsæll í liðlega korter, 18. nóvember 1985, í Trékyllisvík. Öllu góðu fylgir þó alltaf eitthvað slæmt og er þessi fundur minn engin undantekning. Nick Knatterton og allt efni með honum er á þýsku en það er eitt af u.þ.b. 2.498 tungumálum sem ég kann ekki eða illa, ef alls eru um 2.500 tungumál í heiminum.

Allavega, hér er Nick Knatterton loksins.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.