mánudagur, 8. mars 2004

Það er löngu kominn tími á að bæta við nýju lagi hérna. Að þessu sinni býð ég upp á lagið sem ég hlusta mest á meðan ég les námsefnið yfir. Tölvan segir mig hafa hlustað á það 21 sinni síðustu 2 vikur og tek ég hana trúanlega. Næst er lag með Nick Cave, spilað 12 sinnum.

Allavega, lagið heitir Too Easy og er með Wiseguys. Þið þekkið það líklega betur sem Hunts tómatsósulagið. Hægri smellið hér og veljið save as eða vinstri smellið og bíðið smástund.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.