laugardagur, 14. febrúar 2004

Þá er komið að enn einum top 5 listanum mínum, en þeir lifðu góðu lífi fyrir rúmu ári síðan þegar ég birti lista yfir ca allt. Að þessu sinni eru það 5 uppáhalds gamanmyndirnar mínar, þ.e.a.s. myndir sem ég get hlegið endalaust að, ekki bara einu sinni. Þær eru eftirfarandi (og ég tel niður):

5. UHF - Hélt að hún myndi eldast illa. Mér skjátlaðist.
4. Dumb and dumber - Klassísk.
3. Austin Powers 1 - Ég grét úr hlátri í fyrsta sinn sem ég sá hana og geri enn.
2. Office Space - Hittir gjörsamlega naglann á höfuðið.
1. The Big Lebowski - Hef séð hana oftar en nokkra aðra mynd að seven, contact og the trumanshow.

Þetta er eins og margir sjá allt bandarískar myndir sem er mjög furðulegt þar sem ég hélt að mér þætti breskur húmor mun betri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.